20.9.2008 | 01:20
...mænan er ráðgáta
...eftir að hafa fylgst með söfnunarþættinum í kvöld fylltist ég stolti yfir hve landinn er duglegur að gefa til slíkra verka, en allra mest fyllist ég lotningu fyrir þessu æðuleysi sem maður sá hjá fólkinu sem hafði lent í mænuskaðanum....... þar fyrir utan var hugmyndin um að senda þáttinn út frá Laugum WorldClass skemmtileg tilbreyting...... en maður á svo fátt til að segja við örlögum fólks sem lendir í mænuskaða en...
Set hér ljóð sem ég elska eftir lýlátinn höfðingja:
Dag í senn, eitt andartak í einu, Hann, sem er mér allar stundir nærri, Guð, ég fæ af fyrirheitum þínum Sandell-Berg - Sigurbjörn Einarsson Eigið góða helgi | 12425 | |||
Um bloggið
Ljósið kemur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 590
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fallegt ljóð. Góða helgi til þín Ljósa mín líka
G Antonia, 20.9.2008 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.