..heil en marin

..já ég er komin úr réttunum í heilu lagi, reyndar með nokkra marbletti eftir beitt horn sem eiga til að stingast inn í lærin, en hvað er það þó maður hafi fjólublá og skrautleg læri nokkra daga... réttir eru sambland af svo mörgu, þar eru heilu ættarmótin og vinafundirnir, þar er afkvæmasýning ..þó sérstaklega á mannabörnum... reyndar er sauðkindin í aðalhlutverki ennþá, an án hennar eru engar réttir..... en þegar tveggja hæða fjárflutningabíll mætti á staðinn og inn í hann hurfu hundruð kinda fannst mér ég fyllast fortíðarþrá... en svona er lífið... nýjungar birtast á flestum sviðum

Hearteigið góðan dag


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Réttar-marblettir eru góðir marblettir   Við komumst bæði í Undirfellsrétt og í Auðkúlurétt í Húnavatnssýslu.  Dýrðardagar .  Kveðja frá Selfossi

Guðný Ingvars (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 08:19

2 Smámynd: Sunna Dóra Möller

..góða helgi!

Sunna Dóra Möller, 19.9.2008 kl. 16:20

3 Smámynd: Guðný Bjarna

já ...réttir eru dýrðardagar ...og það er strax komin önnur helgi

Guðný Bjarna, 19.9.2008 kl. 21:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ljósið kemur

Höfundur

Guðný Bjarna
Guðný Bjarna

hvernig væri umhorfs ef ekkert væri ljósið ?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 501

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_0292
  • ..._024_747563
  • Lóa 11-12 vikna 024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband