15.9.2008 | 09:37
..heil en marin
..já ég er komin úr réttunum í heilu lagi, reyndar með nokkra marbletti eftir beitt horn sem eiga til að stingast inn í lærin, en hvað er það þó maður hafi fjólublá og skrautleg læri nokkra daga... réttir eru sambland af svo mörgu, þar eru heilu ættarmótin og vinafundirnir, þar er afkvæmasýning ..þó sérstaklega á mannabörnum... reyndar er sauðkindin í aðalhlutverki ennþá, an án hennar eru engar réttir..... en þegar tveggja hæða fjárflutningabíll mætti á staðinn og inn í hann hurfu hundruð kinda fannst mér ég fyllast fortíðarþrá... en svona er lífið... nýjungar birtast á flestum sviðum
eigið góðan dag
Um bloggið
Ljósið kemur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 590
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Réttar-marblettir eru góðir marblettir Við komumst bæði í Undirfellsrétt og í Auðkúlurétt í Húnavatnssýslu. Dýrðardagar . Kveðja frá Selfossi
Guðný Ingvars (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 08:19
..góða helgi!
Sunna Dóra Möller, 19.9.2008 kl. 16:20
já ...réttir eru dýrðardagar ...og það er strax komin önnur helgi
Guðný Bjarna, 19.9.2008 kl. 21:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.