...fréttir

...það er orðið fyrir kvíðanlegt að opna fréttamiðlana... stríð, slys, kynferðisofbeldi, rán, fíkniefnafréttir og allt þaðan af verra eru helstu fréttirnar....... er hægt að hafa einn miðil sem flytur bara góðu fréttirnar og annan sem er safnað saman öllu þessu ógeði.... mér finnst stundum að kvöldfréttir sjónvarpstöðvanna þyrftu að vera með rauðu merki... 

...auðvitað getur maður ekki lokað augunum fyrir staðreyndum, en einn fréttamiðill sem flytur bara góðar fréttir væri tilbreyting...slæmu fréttirnar gætu verið í lok dagskrár... þá geta þeir slökkt sem vilja..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Sæl bloggvina það væri þá ekki langur fréttatími.

Guðjón H Finnbogason, 7.5.2008 kl. 17:29

2 Smámynd: Guðný Bjarna

sæll bloggvinur.....það er fullt af góðum fréttum til...við erum bara svo óvön að þær séu nefndar til sögunnar.........

Guðný Bjarna, 7.5.2008 kl. 19:29

3 Smámynd: Hjördís Inga Arnarsdóttir

Fínt að horfa á fréttir á Netinu þá getur maður valið úr! En það er víst aldrei hægt að komast hjá því að sjá og heyra eitthvað ógeð.Kv. 

Hjördís Inga Arnarsdóttir, 8.5.2008 kl. 09:26

4 Smámynd: G Antonia

Ég hugsaði þetta sama í gærkveldi þegar fréttatíminn var á.... hér voru þá stödd 2 börn 5 ára og 10 ára og ég kíkti á þær meðan á þessum "hörmungum" stóð, þar  sem þyrlan leitaði að bankaræningja í næstu götu við þar sem þær búa og næst var talað um prestinn sem .... og svona hélt þetta áfram... Veistu, þær "göptu" og horfðu á eins og um teiknimynd væri að ræða...Já stundum held ég það þyrfti að vera auka-fréttatími merktur með rauðu eða "fullorðins".... og já í lok dagskrár .
sumarkveðja úr sólinni í keflavík

G Antonia, 8.5.2008 kl. 15:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ljósið kemur

Höfundur

Guðný Bjarna
Guðný Bjarna

hvernig væri umhorfs ef ekkert væri ljósið ?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 510

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_0292
  • ..._024_747563
  • Lóa 11-12 vikna 024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband