Færsluflokkur: Bloggar

...spekúlasjón...

...hvort er líklegra að maðurinn sjái meira eftir:  

....því sem hann hefur gert...eða.... því sem hann gerði ekki........?????


...lífið í mínum garði

..eftir orku krefjandi ferðalag er eins og til verði auka orka... og henni hefur verið eytt í garðvinnu, ...nú brosa við mér ný gróðursett blóm og vel hirtir runnar... öll beð full af nýrri mold og grasið nýslegið...... ummm og sólin skín á allt saman.... og bráðum fyllist bærinn minn af gestumHeart

Heartgóðar stundir


Magnað ferðalag

GöngusysturUPPHAFSlóvenía 2008 169Á TOPPNUM Á TRIGLAV!!!!!

Fleiri myndir eru komnar inn á albúm.....

ég er enn að upplifa og rifja upp þetta skemmtilega ferðalag... það eru svo margar góðar sögur úr ferðinni að ég get ekki valið hverja ég ætti að setja inn.... það kemur kannski seinna

Heartgóðar stundir


...ferdin heldur afram

...bloggleysi kemur af miklum onnum i dagskra gongusystra. vid erum bunar ad komast a toppinn a Triglav (2864m) allt gekk vel...sma!!!!! strengir og aum laeri ...einstaka marblettir....en vid urdum ad fara a hradferd nidur vegna thess ad spad var thrumum og eldingum.... eftir fjallgonguna erum vid bunar  ad dvelja a heilsuhoteli ...flestar lentu i godum herbergjum...en Vera og Svanhildur lentu nanast a sjukrdeildinni og attu fotum fjor ad launa til ad sleppa vid stofugang...reyndar hafdi Vera ovart hringt neydarbjollunni og hjukka i fullum skruda birtist og var frekar sur thvi ekkert amadi ad theim.....i gaer forum vid i rafting a anni Kolpu og endudum i grillveislu hja baendum ut i sveit....heilgrillad lamb og svini var skolad nidur med vinframleidslu baendanna ..undir harmonikkispili og fjori...erum nuna ad fara til Lubjana... og heimferd a morgun

godar stundirHeart


..langt a eftir i taekni..en paradis er her

...tolvan sem er a hotelinu er gamaldags og ekki med plogg fyrir cameruna...svo myndirnar verda ad bida.... en vid gongusystur erum i paradis..... thessi stadur (Bled) og nagrenni er fallegasti stadur sem vid hofum komid a....her er mikil kyrrd og fridur...fuglasongur og otruleg fegurd...dagurinn for i siglingu ut a eyjuna... med serstokum bat sem innfaeddur reri med arum...en thad er bannad ad hafa motorbata til ad spilla ekki kyrrdinni.... A eyjunni er kastali og kirkja...allt voda dulmagnad og mikil upplifun...... svo voru tvaer sem foru ad hitta munk i vinkjallara og skarta nu spes innsigludu munkavini sem er algjort gersemi....eda thannig.... svo gengum vid umhvefis vatnid til ad hita okkur upp fyrir morgundaginn...en tha hefst ferdin a Triglav sem er rumlega 2840 metrar.... thad er sol og blida og solbruni.... en mesta solin er i okkar huga thvi samveran og ferdin i alla stadi er frabaer.......Heart

..njotid dagsins...og natturunnar...!!


..Slovenia

..godir halsar...vid erum lentar ...og komnar ad Bled... thessum fallega stad sem er a myndinni med sidasta bloggi.... dagurinn er buinn ad vera nokkud strembinn en flugid var kl 06:00 sem thydir ad fotaferartiminn var kl 03:00..... og nu er kominn timi til ad safna kroftum fyrir morgundaginn.... meira seinna...........

systurnar bidja ad heilsa ollum og ef vel tekst til koma myndir a morgunHeart


..pökkun

...nú er ég að verða eins og gamla fólkið sem er byrjað að pakka niður mögum dögum áður en það fer í ferðalagið.... ég var ekki svo lítið búin að gera grín að svoleiðis pökkunarstandi..og nú er maður kominn í þann hóp... taskan komin og ferðin er ekki fyrr en á sunnudagin...

bled

þarna verða göngusystur að sporta sig í næstu viku


..ofurdagur

...gekk bæði á Eldfell og Helgafell með bakpoka og nesti... mokaði svo mold úr heilu fiskikari... og afrakstur dagsins er þreytt kona ...en glaðir runnar og blómabeð með nóga mold og áburð  fyrir sumariðHeart

og það eru átta dagar í Slóveníuferð... og Triglav tindurinn bíður eftir göngusystrunumSmile


.....ég hef lært

Þegar ég var yngri, vóg ég nokkrum kílóum minna. Ég þurfti aldrei að halda
maganum inni þegar ég fór í þröngan kjól.

En nú, þegar ég er orðin eldri, hefur líkami minn brotist til frelsis. Og
um þann hluta hans sem einu sinni var mitti, eru þægileg teygjanleg efni.

Ítölsku skórnir þurfa að vera tveim númerum stærri en áður, ef ég kem þá
fótunum yfirleitt í þá, og skrefbótin á sokkabuxunum sígur allt of oft
niður undir hné.

En ég hef einnig lært að það skiptir engu máli hvað gerist, eða hversu
dimmt virðist yfir öllu í dag. Lífið heldur áfram og á morgun kemur betri
dagur.

Ég hef lært, að það segir mikið til um manneskjuna hvernig hún bregst við
þessum þremur hlutum
1. Rigningardegi
2. Týndum farangri
3. Flæktu jólatrésskrauti

Ég hef lært, að óháð því hvernig samband okkar er við foreldra okkar, komum
við til með að sakna þeirra, þegar þau eru horfin á braut.

Ég hef lært, að það að verða sér úti um peninga og hluti, er ekki það sama
og að skapa sér líf.

Ég hef lært, að af og til býður lífið okkur upp á annað tækifæri.

Ég hef lært, að maður getur ekki farið í gegnum lífið með hornabolta-hanska
á báðum höndum. Öðru hvoru verðu maður líka að gefa boltann til baka.

Ég hef lært, að þegar ég ákveð eitthvað beint út frá hjartanu, þá hef ég
yfirleitt hitt á hina einu réttu ákvörðun.

Ég hef lært, að þó að ég sé sár, þurfi ég ekki að særa aðra.

Ég hef lært, að á hverjum degi eigi maður að rétta öðrum höndina. Allir
þurfa hlýjar hugsanir og vinalegt klapp á axlirnar.

Ég hef lært, að ég er alltaf að læra eitthvað nýtt.

Ég hef lært, að það sem þú segir og gerir vill gleymast, en fólk gleymir
ekki hvernig þú lætur því líða.

Sendu þessa orðsendingu til að minnsta kosti fimm frábærra kvenna í dag og
eitthvað gott verður á vegi þínum... Þú hefur í það minnsta sagt öðrum
konum að þér finnst þær frábærar, og kannski færðu þær til að brosa.

En ef þú ekki gerir þetta... þá bilar rennilásinn og sokkabuxurnar rúlla
niður á hæla, þangað sem ítölsku skórnir meiða þig...!

... fékk þetta í vefpósti í dag, en ég hef fyrir reglu að ég svara ekki svona pósti... þannig að ég verð bara í buxunum með teygjustrengnum..... og set axlabönd á sokkabuxurnar... og ítölsku skórnir... hm... Pinch þeir fóru í Rauða Krossinn eins og svo margt annað sem hefur verið fjárfest í.... Blush

Heartgóðar stundir


 


ekki trúi ég

að Myllan eigi óviniBandit....eins og hún er fögur, ... Myllumenn ...!! látið ekki deigan síga og endurbyggið hana..... Smile


mbl.is Eldsvoði í Vestmannaeyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Ljósið kemur

Höfundur

Guðný Bjarna
Guðný Bjarna

hvernig væri umhorfs ef ekkert væri ljósið ?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 590

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_0292
  • ..._024_747563
  • Lóa 11-12 vikna 024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband