27.9.2008 | 22:17
..frá ýmsum áttum
..matseðill kvöldsins á mínu heimili var blanda úr mörgum áttum. ...kjötið var að sjálfsögðu úr sveitinni minni....kryddað með beitinni á Arnarvatnsheiðinni.....viðbótar-kryddið keypt á markaðnum í Lublijana...grænmetið ja..það fylgdi því ekki upprunavottorð....gruna að það sé ræktað á heitum slóðum....en pakningin var merkt Krónunni...rauðvínið var frá ítalíu...keypt í Danmörku...og flutt (smyglað) yfir á fósturlandið...kartöflurnar:.. rauðar íslanskar...úr þykkvabænum... og hrísgrjónin voru "Villt blanda" sem er pökkuð í Danmörku..en Guð má vita hvaðan hún er upprunnin...en þetta smakkaðist ljómandi
Um bloggið
Ljósið kemur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta hljómar eitthvað svo alþjóðlegt....fóruð þið nokkuð að tala tungum eftir matinn

Sunna Dóra Möller, 28.9.2008 kl. 11:28
Guðný Bjarna, 29.9.2008 kl. 00:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.