..frá ýmsum áttum

..matseðill kvöldsins á mínu heimili var blanda úr mörgum áttum. ...kjötið var að sjálfsögðu úr sveitinni minni....kryddað með beitinni á Arnarvatnsheiðinni.....viðbótar-kryddið keypt á markaðnum í Lublijana...grænmetið ja..það fylgdi því ekki upprunavottorð....gruna að það sé ræktað á heitum slóðum....en pakningin var merkt Krónunni...rauðvínið var frá ítalíu...keypt í Danmörku...og flutt (smyglað) yfir á fósturlandið...kartöflurnar:.. rauðar íslanskar...úr þykkvabænum... og hrísgrjónin voru "Villt blanda" sem er pökkuð í Danmörku..en Guð má vita hvaðan hún er upprunnin...en þetta smakkaðist ljómandiSmile

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sunna Dóra Möller

þetta hljómar eitthvað svo alþjóðlegt....fóruð þið nokkuð að tala tungum eftir matinn

Sunna Dóra Möller, 28.9.2008 kl. 11:28

2 Smámynd: Guðný Bjarna

... haha nei ...gallinn við góðan mat er ... til að melta gummsið verður blóðið að flæða til magans og heilinn verður þá undarlega þreyttur.... og syfjaður

Guðný Bjarna, 29.9.2008 kl. 00:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ljósið kemur

Höfundur

Guðný Bjarna
Guðný Bjarna

hvernig væri umhorfs ef ekkert væri ljósið ?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_0292
  • ..._024_747563
  • Lóa 11-12 vikna 024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband