10.9.2008 | 09:41
...klukkuð
Fjögur störf sem ég hef unnið um Ævina:
Ræstitæknir á spítala
Starfsstúlka á Hóteli (gengilbeina)
Aðstoðarpía á elliheimili í Englandi
Þvottakona í sláturhúsi. Og svo hin störfin sem allir vita um
Fjórar bíómyndir sem ég held uppá ;
Man yfirleitt ekki nöfn á bíómyndum en..
Mýrin var góð
Með allt á hreinu ...er minnisstæð
Grenjumyndir um mannleg örlög..snerta mig
Fjórir staðir sem ég hef búið á;
Sveitin mín ..Kjalvararstaðir
Reykjavík
Kópavogur
Garðabær...og fleiri
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
...horfi sjaldan á þætti en helst
Sakamálþættir allskonar eins og CSI
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum;
Filippseyjar
Danmörk
Slóvenía
Ítalía og fl.
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg;
visir.is
mbl.is
ljosmodir.is
eyjar.net
Fernt sem ég held uppá matarkyns:
lambakjöt
grilluð lúða
humar
flestur fiskur
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft:
Biblían
Leitin að tilgangi lífsins eftir Viktor E Frankl
Gæfuspor
ljóðabækur t.d. Steinn Steinar,Tómas Guðm. og Davíð Stef ofl
Fjórir bloggarar sem ég ætla að klukka;
Abraham
ÁgústaG
Ásdís frænka
Nkosi
Um bloggið
Ljósið kemur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 590
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að þessu .... svona klukk er alveg bráðnauðsynlegt, það segir svo margt um fólk sem maður vissi ekki fyrir
Sunna Dóra Möller, 10.9.2008 kl. 09:48
Sumt finnur maður líkt með bloggvinkonum og gaman að sjá ... bækurnar allavega keimlíkar.....Eigðu góða helgi framundan knús á þig **
G Antonia, 12.9.2008 kl. 02:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.