4.9.2008 | 13:32
...hlýnun ljóssins !
..stuðningur við kjarabaráttuna hefur valdið hlýnun í tilfinningaskalanum hjá "ljósinu"
...takk allir sem hugsa jákvætt til ljósmæðra og hafa stutt okkur á einhvern hátt og vonandi verður allur þessi jákvæði meðbyr til þess að deilan leysist sem allra fyrst
Um bloggið
Ljósið kemur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guðný (þú), Tinna og Anna Sigga eru allar konur sem eiga sérstakan stað í mínu hjarta. Þær áttu nefnilega stóran þátt í að dætur okkar komust í þennan heim.
Það er hrein skömm af því að þið fáið ekki bót á kjörum ykkar. Já og svo skil ég alls ekki af hverju umönnunarstéttir þessa lands eru ekki metnar að verðleikum.
Svo þykir sjálfsagt mál að ráðuneytisstjóri og maki fari með menntamálaráðherra á olympíuleikana í Peking.....held að bruðlið í kringum stjórnarmenn þessa lands sé með ólíkindum....og hana nú.
Baráttukveðjur, Erla
Erla Baldvinsdóttir (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 14:08
takk Erla mín...ég elska allar litlu "ljósaperurnar" mínar og mömmurnar með
Guðný Bjarna, 4.9.2008 kl. 15:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.