...verkfall

...já við jósmæður erum að fara í verkfall,W00t samningarnefnd LMFÍ og ríkisins hafa átt árangurslausa samningafundi og ekkert miðar í samkomulags átt þrátt fyrir að ríkisstjórnarsáttmálinn sé skýr, en þar segir m.a.

Jafnrétti í reynd

Gerð verði áætlun um að minnka óútskýrðan kynbundinn launamun hjá ríkinu og stefnt að því að hann minnki um helming fyrir lok kjörtímabilsins. Ríkisstjórnin vill koma á samvinnu aðila vinnumarkaðarins og hins opinbera um að leita leiða til að eyða þessum launamun á almennum vinnumarkaði. Endurmeta ber sérstaklega kjör kvenna hjá hinu opinbera, einkum þeirra stétta þar sem konur eru í miklum meirihluta. Stefnt skal að því að jafna stöðu kvenna og karla í nefndum og stjórnunarstöðum á vegum ríkisins. Tryggður verði réttur launafólks til að skýra frá launakjörum sínum ef það svo kýs. Trúfélögum verði veitt heimild til að staðfesta samvist samkynhneigðra.Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar 2007

Þetta er stefnuyfirlýsing ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar undirrituð á Þingvöllum þann 23 maí 2007 ...eru svona plögg bara skraut...?

....samninganefnd ríkisins hefur greinilega ekki umboð til að klára málin heldur verður alþingi að koma að. Fámenn kvennastétt sem hefur í mörg, mörg, mörg ár verið með sömu áherslunar í kjaramálum og ekki haft árangur sem erfiði er orðin langþreytt. Auknar menntunarkröfur hafa ekki skilað stéttinni betri afkomu. Nú er mælirinn fullur og einhugur er hjá stéttinni að standa saman um bætt kjör


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: G Antonia

G Antonia, 2.9.2008 kl. 01:27

2 Smámynd: Hjördís Inga Arnarsdóttir

Styð ljósmæður alla leið......

Hjördís Inga Arnarsdóttir, 2.9.2008 kl. 08:20

3 Smámynd: Guðný Bjarna

takk fyrir kommentin stelpur... já elsta stéttarfélag kvenna sem er reyndar fámenn stétt á ekki upp á borðið hjá samninganefndinni, en það er seigt í þessum konum. ...Á mínum vinnustað er máltæki sem er þannig: ,,maður stoppar aldrei í miðri fæðingu" ef einhver er að spá í að gefast upp.....og það eru einkunnarorð mín til samningarnefndar ljósmæðra

Guðný Bjarna, 2.9.2008 kl. 08:52

4 identicon

Áfram ljósmæður!!

Jóna (IP-tala skráð) 3.9.2008 kl. 08:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ljósið kemur

Höfundur

Guðný Bjarna
Guðný Bjarna

hvernig væri umhorfs ef ekkert væri ljósið ?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 590

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_0292
  • ..._024_747563
  • Lóa 11-12 vikna 024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband