mánudagur

...mér finnst sem mánudagur sé upphaf á einhverju spennandi og er algerlega óssmmála máltækinu "mánudagur til mæðu" ...ný vinnuvika og spurning hvað dagarnir gefa manni í fjársjóð lífsins. Einhver sagði mér að galdur lífsins væri að hafa alltaf eitthvað til að hlakka til og ég held að það sé nokkuð til í því

njótið dagsinsHeart

Dagarnir allir eyðast.
Alltaf er dauðinn jafnhress.
En láttu þér aldrei leiðast.
Lífið er ekki til þess.
Höfundur:
Úlfur Ragnarsson

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: G Antonia

Flott þessi ljóð hjá Úlf .... mjög góð!!! Og þú ert alltaf góð líka hehe!!

kvitt og knús í krús*

G Antonia, 18.8.2008 kl. 19:51

2 Smámynd: Hjördís Inga Arnarsdóttir

Sammála Antoníu........ það er líka alltaf hægt að finna sér eitthvað gera óþarfi að láta sér leiðast......ein sem ég elska segir alltaf mánudagur til mikils..... því hún er alltaf svo dugleg á mánudögum  

Hjördís Inga Arnarsdóttir, 19.8.2008 kl. 15:51

3 identicon

Halló!

Bara að láta vita að ég er komin í netsamfélagið aftur, ég fékk mér "pung" og líðanin er allt önnur.

Kveðja frá Varmalandi

Auður í sveitinni (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 18:30

4 Smámynd: Guðný Bjarna

takk fyrir innlitið Antonía og Hjördís

Auður mín kæra frænka ..gott að heyra að þú sért búin að fá "pung"...svo nú fer ég að fá fréttir af ljósunum mínum úr sveitinni, og byggingarmálum foreldranna

Guðný Bjarna, 19.8.2008 kl. 23:31

5 identicon

Sæl Guðný!

Var bara að kíkja aðeins inn á síðuna þína. Vildi bara kvitta fyrir mig.

Hafðu það gott, kær kveðja

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 11:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ljósið kemur

Höfundur

Guðný Bjarna
Guðný Bjarna

hvernig væri umhorfs ef ekkert væri ljósið ?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 590

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_0292
  • ..._024_747563
  • Lóa 11-12 vikna 024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband