14.6.2008 | 07:53
...ferdin heldur afram
...bloggleysi kemur af miklum onnum i dagskra gongusystra. vid erum bunar ad komast a toppinn a Triglav (2864m) allt gekk vel...sma!!!!! strengir og aum laeri ...einstaka marblettir....en vid urdum ad fara a hradferd nidur vegna thess ad spad var thrumum og eldingum.... eftir fjallgonguna erum vid bunar ad dvelja a heilsuhoteli ...flestar lentu i godum herbergjum...en Vera og Svanhildur lentu nanast a sjukrdeildinni og attu fotum fjor ad launa til ad sleppa vid stofugang...reyndar hafdi Vera ovart hringt neydarbjollunni og hjukka i fullum skruda birtist og var frekar sur thvi ekkert amadi ad theim.....i gaer forum vid i rafting a anni Kolpu og endudum i grillveislu hja baendum ut i sveit....heilgrillad lamb og svini var skolad nidur med vinframleidslu baendanna ..undir harmonikkispili og fjori...erum nuna ad fara til Lubjana... og heimferd a morgun
godar stundir
Um bloggið
Ljósið kemur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 590
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta hljómar eins og hörku fjör... ég bið að heilsa í geimið
ásdís (IP-tala skráð) 14.6.2008 kl. 12:24
Sæl og takk fyrir síðast, þetta var gíga gaman! Hef aldrei hlegið svona mikið á einni viku!
Fyrir áhugasama þá er aðalleiðsögumaður okkar á fjallinu einnig atvinnuljósmyndari og er með þessa vefsíðu http://www.staneklemenc.com/
Kær kveðja, Kristín
Kristín göngusystir (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.