9.6.2008 | 18:47
..langt a eftir i taekni..en paradis er her
...tolvan sem er a hotelinu er gamaldags og ekki med plogg fyrir cameruna...svo myndirnar verda ad bida.... en vid gongusystur erum i paradis..... thessi stadur (Bled) og nagrenni er fallegasti stadur sem vid hofum komid a....her er mikil kyrrd og fridur...fuglasongur og otruleg fegurd...dagurinn for i siglingu ut a eyjuna... med serstokum bat sem innfaeddur reri med arum...en thad er bannad ad hafa motorbata til ad spilla ekki kyrrdinni.... A eyjunni er kastali og kirkja...allt voda dulmagnad og mikil upplifun...... svo voru tvaer sem foru ad hitta munk i vinkjallara og skarta nu spes innsigludu munkavini sem er algjort gersemi....eda thannig.... svo gengum vid umhvefis vatnid til ad hita okkur upp fyrir morgundaginn...en tha hefst ferdin a Triglav sem er rumlega 2840 metrar.... thad er sol og blida og solbruni.... en mesta solin er i okkar huga thvi samveran og ferdin i alla stadi er frabaer.......
..njotid dagsins...og natturunnar...!!
Um bloggið
Ljósið kemur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 590
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Njótið kyrrðarinna og finnið friðinn og innri ró..... yndislegt að heyra .....njótið áfram !!!!
knús til útlanda....**
G Antonia, 12.6.2008 kl. 02:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.