1.6.2008 | 00:08
..ofurdagur
...gekk bæði á Eldfell og Helgafell með bakpoka og nesti... mokaði svo mold úr heilu fiskikari... og afrakstur dagsins er þreytt kona ...en glaðir runnar og blómabeð með nóga mold og áburð fyrir sumarið
og það eru átta dagar í Slóveníuferð... og Triglav tindurinn bíður eftir göngusystrunum
Um bloggið
Ljósið kemur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
omg! Guðný ég hefði aldrei þorað upp á þessi fjöll "þessa dagana"... en dugleg!!!!!!!
Happy sjomannadag og góða ferð og vonandi færðu yndislegt veður -
sjómanna(dags)konuknús til þín *
G Antonia, 1.6.2008 kl. 07:39
...mikið ertu dugleg........ég bíð eftir svona dugnaði...!
Sunna Dóra Möller, 1.6.2008 kl. 15:16
Sammála...þvílíkur dugnaður!! Ég vildi að ég hefði alla þessa orku....kannski kemur það, er að reyna að vera dugleg í ræktinni til að láta drauminn um að fara út að skokka rætast.
Erla Björk Jónsdóttir, 2.6.2008 kl. 21:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.