22.5.2008 | 13:06
kreppan...
...velti fyrir mér öllu þessu "krepputali" sem er í þjóðfélagsumræðunni í dag... getur einhver sagt mér um hvaða kreppu er verið að tala um...?
Um bloggið
Ljósið kemur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 590
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
..... ekki ég enda er ég í algjörri tilvistarkreppu kreppa fyrir mér er kannski sú sama og hjá næsta manni við höfum ekki verið að leyfa okkur neinar öfgar engin rosaleg frí engir rosalegir bílar engar rosalegar húsnæðisendurbætur þannig að við erum ekki að finna fyrir kreppu bara alt det samme her en allt er að hækka og á eftir að hækka meira segir maðurinn minn kaupmaðurinn sem er búin að vera aðeins í verðbreytingum
Hjördís Inga Arnarsdóttir, 22.5.2008 kl. 13:54
ég er sammála þér Hjördís...kreppa er afstætt hugtak....best að vera miðlungsmanneskja sem seiglast áfram og nýtur lífsins í samveru við fólk og kannski dýr ...en ekki hluti.. þó hlutir séu ágætir koma þeir að voða litlum notum þegar að lokum kemur í lífinu..þá eru það vinir og ættingjar sem skipta máli..
Guðný Bjarna, 22.5.2008 kl. 21:40
Sammála!! Ætli einstaklingurinn sé ekki helst að þjást af tilvistarkreppu eftir að hafa spennt hinn "efnislega" boga til hins ýtrasta og þarf að sofa í sama hjólhýsinu núna og hann svaf í síðasta sumar og þarf kannski að fækka utarlandsferðum um eina ferð eða svo(af þremur til fjórum)!! Samt virðist fólk ekkert vera að draga úr kaupum...það er einmitt eins og það sé engin kreppa í landinu. En ef virkilega verður úr þessu ástandi alvarleg kreppa, þá er kannski spurnig hvort það verði ekki "góðæri" hjá kirkjunni á árinu . Það verður forvitnilegt.
Innilega til hamingju með embættið! Mikið ofboðslega samgladdist ég kirkjunni þegar ég sá að þú hafðir verið vígð til þjónustu.
Gangi þér vel í öllu þínu.
Gaman að lesa bloggið þitt!!!!!
Kv. Erla Björk.
Erla Björk Jónsdóttir (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 21:44
takk fyrir innlitið Erla og góðar óskir til mín
ég sakna guðfræðinemanna ..það var svo gaman að vera í deildinni með öllu þessu góða fólki, sem var samt svo ólíkt bæði í aldri og bakgrunni
Guðný Bjarna, 23.5.2008 kl. 00:35
ætli sé bara ekki best fyrir mig að vera hér, á meðan þetta gengur yfir þarna heima... vona bara ég gleymist ekki hérna ........ knús´*
G Antonia, 23.5.2008 kl. 00:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.