...framboð og eftirspurn

... í morgun horfði ég löngunaraugum á sólina  út um gluggann...hlakkaði til að komast út í garð eftir vinnu...en sólin er á bak og burt þegar vinnunni lauk..... hvernig getur maður sparað og átt inneign af sólinni..??

....aftur á móti biðu mín haugar af lesefni..Mbl..Fréttabl..Max-auglýsing, viðskipti..Bt-tíðindi...Allt-blaðið.... já ég gleymi örugglega einhverju.... það er offramboð á lesefni og pappír... þessu er hent inn eða troðið í bréfalúgurnar með góðu eða illu....... og ég hef flett í gegnum búnkann... og er engu nær.... eina sem mér finnst áhugavert er Dr.Gunni á baksíðu Fréttablaðsins... hann sér fram í framtíðina og lýsir hvernig þjóðin verður uppnumin þegar við verðum búin að vinna júróvisjón.. ójáLoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: G Antonia

Hvar skildum við lenda í röðinni á Eurovision ???   hm!  

G Antonia, 16.5.2008 kl. 01:49

2 identicon

Það væri yndislegt ef við gætum safnað sólinni til að nota á þokudögum.........

Binna (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 12:07

3 Smámynd: Guðný Bjarna

já halló...góðan daginn   sólarbankinn hér... ,,ég á innistæðu fyrir nokkrum þokudögum".... fæ ég ekki vexti ef innistæðan er ónotuð  ??  (snjóhvít og guggin eins og ég er orðin)

... júróvisjón...heilkenni þjóðarinnar er illskiljanlegt fyrirbæri...en ég er samt ein af mörgum sem auðvitað fylgist með þó ég viðurkenni það ekki strax

Guðný Bjarna, 16.5.2008 kl. 20:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ljósið kemur

Höfundur

Guðný Bjarna
Guðný Bjarna

hvernig væri umhorfs ef ekkert væri ljósið ?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 590

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_0292
  • ..._024_747563
  • Lóa 11-12 vikna 024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband