..frátekin

..í dag verð ég frátekin til að þjóna nágunganum í anda Jesú Krists...fæ blessun biskups og handayfirlagningu í Dómkirkjunni... starfsheiti mitt verður djákni og starfið mitt er líknar og kærleiksþjónusta sem ég hef verið ráðin við til Landakirkju í Vestmanneyjum í samstarfi við Heilbrigðisstofnunina of félags og fjölskyldusvið Vestmannaeyjabæjar.

..gleðilegt sumar og njótið dagsins kæru vinir ... Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Innilega til hamingju með daginn og vígsluna.

"Drottinn blessi þig í helgri þjónustu. Hans ljós og andi leiði þig"(Sl.100)

Hildur Inga Rúnarsdóttir (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 13:56

2 identicon

Sæl Guðný mín og ég segi aftur innilega til hamingju. Athöfnin var mjög hátíðleg og falleg. Svo hef ég grun um að þú sért að fara til Köben á morgun og óska ég ykkur öllum góðrar ferðar og bið að heilsa. Þín frænka Særún.

Særún sigurgeirsdóttir (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 16:53

3 Smámynd: Magnea Kristleifsdóttir

Elsku Guðný

Ég óska þér innilega til hamingju með vígsluna.  Þú verður örugglega góður djákni, þú hefur það sem til þarf, umhyggjusemi og kærlæka.

Ég vildi að ég hefði komist í vísgluna, en við höldum bara upp á það  saman hér í Köben.  Hlakka ótrúlega mikið til á laugardaginn.  Fiðrildin í maganum eru farin að segja til sín.  Enn og aftur bestu hamingjuóskir.  Nenna í Köben.

Magnea Kristleifsdóttir, 24.4.2008 kl. 18:32

4 Smámynd: Guðný Bjarna

takk fyrir góðar óskir, dagurinn var yndislegur, falleg athöfn, mikið af góðum óskum og góðir gestir...takk, aftur og takk

Guðný Bjarna, 25.4.2008 kl. 01:57

5 identicon

Þessi Jesús virðist bara vera besta skinn

Brúnkolla (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 23:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ljósið kemur

Höfundur

Guðný Bjarna
Guðný Bjarna

hvernig væri umhorfs ef ekkert væri ljósið ?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 590

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_0292
  • ..._024_747563
  • Lóa 11-12 vikna 024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband