24.4.2008 | 11:26
..frátekin
..í dag verð ég frátekin til að þjóna nágunganum í anda Jesú Krists...fæ blessun biskups og handayfirlagningu í Dómkirkjunni... starfsheiti mitt verður djákni og starfið mitt er líknar og kærleiksþjónusta sem ég hef verið ráðin við til Landakirkju í Vestmanneyjum í samstarfi við Heilbrigðisstofnunina of félags og fjölskyldusvið Vestmannaeyjabæjar.
..gleðilegt sumar og njótið dagsins kæru vinir ...
Um bloggið
Ljósið kemur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 590
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilega til hamingju með daginn og vígsluna.
"Drottinn blessi þig í helgri þjónustu. Hans ljós og andi leiði þig"(Sl.100)
Hildur Inga Rúnarsdóttir (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 13:56
Sæl Guðný mín og ég segi aftur innilega til hamingju. Athöfnin var mjög hátíðleg og falleg. Svo hef ég grun um að þú sért að fara til Köben á morgun og óska ég ykkur öllum góðrar ferðar og bið að heilsa. Þín frænka Særún.
Særún sigurgeirsdóttir (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 16:53
Elsku Guðný
Ég óska þér innilega til hamingju með vígsluna. Þú verður örugglega góður djákni, þú hefur það sem til þarf, umhyggjusemi og kærlæka.
Ég vildi að ég hefði komist í vísgluna, en við höldum bara upp á það saman hér í Köben. Hlakka ótrúlega mikið til á laugardaginn. Fiðrildin í maganum eru farin að segja til sín. Enn og aftur bestu hamingjuóskir. Nenna í Köben.
Magnea Kristleifsdóttir, 24.4.2008 kl. 18:32
takk fyrir góðar óskir, dagurinn var yndislegur, falleg athöfn, mikið af góðum óskum og góðir gestir...takk, aftur og takk
Guðný Bjarna, 25.4.2008 kl. 01:57
Þessi Jesús virðist bara vera besta skinn
Brúnkolla (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.