15.4.2008 | 00:07
lífið út um allt
stundum er svo margt að gerast að allt er að verða vitlaust og svo er ekkert þess á milli... ég er að takast á við nýtt starf, mjög spennandi, og þarf að fara í vígslu eftir 10 daga til að verða fullgild til að þjóna því embætti.. svo verður boð eftir vígslu... einum sólarhring seinna verð ég í Köben með frænkunum mínum .. vígla, veisla, Köben, alba, stóla, embættisdragt og kaupmannahafnardress... eins gott að þetta verði ekki allt í rugli ........... svo er að æfa boddýið fyrir Slóveníu...gönguna.
sofið vært og njótið hvíldarinnar
Um bloggið
Ljósið kemur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gangi þér vel og hafðu það gott í Köben,ég öfunda alla sem fara til Köben.
Guðjón H Finnbogason, 15.4.2008 kl. 18:52
Til hamingju með allt þetta og "gúd lok" !!! Já stundum er það of eða van.... ohhh köben, ég bjó þar í 2 ár og JEG ELSKER DANSKERNE....... og ströget ... Ha´det dejligt !!!!
G Antonia, 15.4.2008 kl. 23:47
Lífið kemur oft í svona misstórum bylgjum hérna megin.Stundum er maður að drukkna en aðra daga vöknar maður varla. Það á að skíra Sæþór Inga þessa helgi þannig að þetta verður gleðihelgi hjá okkur líka.Frænkuferðir eru bestu ferðirnar hef nú samt bara farið í eina var komin með sixpack eftir allan hláturinn(eða þannig) eftir eina helgi. En mínar frænkur eru náttúrulega algjörir fálkar. Heyrði í útvarpinu í morgun að vorið er komið í Köben bið að heilsa "Den lille havfrue"
Hjördís Inga Arnarsdóttir, 16.4.2008 kl. 08:09
...takk fyrir góðar óskir.... já Köben er yndæl og ég hlakka mikið til að vera með frænkunum mínum þar... við verðum sjö í pínultilli íbúð..þrjá fullvxnar konur og fjögur börn..það verður verið í einni klessu og mér líkar það vel að vera klesst upp við fjölskylduna mín ...því ég sakna hennar oft mikið..
..Lille havfru og Ströget, Hvide vinstue, Nyhavn svo eitthvað sé nefnt.....ummmmmmmmm degiligt
Guðný Bjarna, 16.4.2008 kl. 14:35
Já það er gaman þegar mikið er að gerast í lífinu. Ég hef verið löt að blogga undanfarið, það hefur verið mikið að gera síðustu daga. Ég hlakka óstjórnlega til að fá ykkur. Veðrið hefur verið mjög gott undanfarið og Köben. að klæðast sínu fegursta. Tívolíið opnaði um síðustu helgi svo það er allt að verða tilbúið fyrir heimsóknina miklu.
Magnea Kristleifsdóttir, 16.4.2008 kl. 18:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.