...vorljóð

..vorið er yrkisefni margra skálda, enda ekki skrýtið.. Vorið er merki þess að líf er að kvikna og frjósemi jarðar virkar á frjósemi hugar.

Ekki veit ég hvaða ár hún móðir mín  orti eftirfarandi ljóð, en sjálfsagt hefur hún elskað vorið eins og dóttir hennar...

Njótið dagsins og munið að rigningin er nærandiHeart

 Vor

Vaknar á tungu lítið ljóð,

leikur um hugans engi.

Himinninn roðnar. Geislaglóð,

gefðu mér mjúka strengi,

svo ég geti sungið með

sumarblænum þýða.

Vetur kveður vermir geð

vorið sumarblíða.

               Þórlaug Simonardóttir 1909-1972


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjördís Inga Arnarsdóttir

Ljóð eru yndisleg hægt að segja svo mikið með fáum orðum. Fallegt hjá mömmu þinni greinilegt hvaðan þú hefur erft ritsnilldina.

Hjördís Inga Arnarsdóttir, 14.4.2008 kl. 12:03

2 identicon

Frábært ljóð 

Brúnkolla (IP-tala skráð) 14.4.2008 kl. 23:24

3 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

Má ég nota þetta ljóð fyrir lítið lag fyrir barnakór?

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 23.4.2008 kl. 13:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ljósið kemur

Höfundur

Guðný Bjarna
Guðný Bjarna

hvernig væri umhorfs ef ekkert væri ljósið ?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_0292
  • ..._024_747563
  • Lóa 11-12 vikna 024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband