31.3.2008 | 23:13
hvílast í þögn og vaxa
...ég hef gaman að ljóðum og í þeim er oft að finna tilfinningar sem er erfitt að lýsa... það er einhvern leyndardómur í textanum sem lesandinn finnur að talar til hans.... jafnvel á ólíkan hátt eftir því hvernig honum líður.... með eftirfarandi ljóði helga ég minningu góðrar konu sem kvaddi allt of fljótt
Bið
Hvílast í þögn og vaxa: vorsáð fræ
og vera sjálfur moldin sem því hlúir,
regn sól og vindur, himinn jörð og haf
hvílast í þögn og vaxa: verða tré
sem vetrarnakið bíður eitt og þráir
að finna brýnd við börkinn lítil nef.
Þá ymur tiginn álmur við og fagnar
Óðni vígður jafnt til söngs og þagnar
Einar Bragi
Um bloggið
Ljósið kemur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 590
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.