...ljósan sjálf

...loksins tókst síðueigandanum hér að koma inn alvöru mynd á hausinn á blogginu... og jafnframt birtist hið rétta nafn á eigandanum... já það tekur stundum tíma að komast í gegnum einföldustu hluti.... en ef maður heldur ekki áfram að reyna gerist ekki neitt...  elskurnarHeart

Góða nótt

Dagurinn kveður,

mánans bjarta brá

blikar í skýjasundi.

Lokkar í blænum,

leiftur augum frá,

loforð um endur fundi.


Góða nótt, góða nótt,

gamanið líður fljótt,

brosin þín bíða mín,

er birtan úr austri skín.



Dreymi þig sólskin og sumarfrið,

syngjandi fugla og lækjarnið.

Allt er hljótt,  ástin mín, góða nótt.

Ási í Bæ


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjördís Inga Arnarsdóttir

Blómið er sætt en ljósið sætara! Við Ylfa erum eiginlega alltaf heima hún tekur mig með sér í stuttar göngur finnst ég alls ekki nógu fjörug fer með Mara í lengri labbitúra  ég held að hún hafi saknað hans meira en ég um helgina  Kveðja

Hjördís Inga Arnarsdóttir, 31.3.2008 kl. 08:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ljósið kemur

Höfundur

Guðný Bjarna
Guðný Bjarna

hvernig væri umhorfs ef ekkert væri ljósið ?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 590

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_0292
  • ..._024_747563
  • Lóa 11-12 vikna 024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband