22.3.2008 | 20:53
G-eitthvað
...í kvöld var þáttur í sjánvarpinu sem var kallaður "er grín G-vara" og átti að fjalla um hvernig grínið geymist.... eða eins og ég skil það ...þá er það sem geymist vel G-vara....
hvaðan kemur þá nafnið G- strengur...??.. blandast það eitthvað inn í umræðuna um vöru sem geymist vel
Um bloggið
Ljósið kemur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
tja, veit ekki með G strenginn. þó bragðast ávallt vel það sem hann geymir
Brjánn Guðjónsson, 22.3.2008 kl. 21:51
Hvað sem öllu G tali líður var þátturinn misheppnaður. Hann snérist meira um þáttastjórnandann en grínið.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.3.2008 kl. 01:58
Við Viggi gátum sko alveg hlegið Edda Björgvins er nú klassik alltaf hægt að hlæja að henni og Sigurjón Kjartans og Jón Gnarr en sumt þarna er engin G-vara en með g-strenginn það nafn skil ég ekki svo sá ég nýtt á femin c-streng????????
Hjördís Inga Arnarsdóttir, 24.3.2008 kl. 09:25
..já þátturinn var upp og ofan, sammála að Edda er klassík...líka sammála að þáttastjórnandinn var of miðlægur,
...en G strengjapælingin mín var nú meira grín, ég þoli nefnilega ekki þetta pjátur og hef haldið margar ræður til að reyna að útrýma slíkri vitleysu... gæti verið formaður í félagi G strengjaandstæðinga ef á þarf að halda...... enda sérfræðigur í bróderíi á vel völdum stöðum ...já burt með G-ið, enda ekkert skjól í því og þar að auki veldur það skemmdum á því sem það geymir..... ó já...
Guðný Bjarna, 24.3.2008 kl. 10:51
Svo er hægt að velta fyrir sér G-blettinum við þetta tækifæri!!!
Sigþóra Guðmundsdóttir, 25.3.2008 kl. 12:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.