...ótamdir vöðvar..

...til að vinna upp morgunletina í ræktinni skellti ég mér í tíma í hádeginu hjá afbragðsgóðum jógakennara þar sem hópur kvenna fór m.a.  í hund og hvolp og meira að segja slöngu.....og síðan voru jafnvægisæfingar..... allar berfættar og birtan var kertaljós.... já ég veit að þetta er hin besta hreyfing ...allt gert af mýkt og varfærni undir sefandi tónlist og í lokin var slökun með hugleiðslu og kyrrð hugans fékk að njóta hátíðlegrar tónlistar... mér fannst ég komin í hátíðarstaemmingu þegar þessu lauk.....Heart

...en ég finn í að það er langt í land með jafnvægisæfingarnar og  í dag finn ég að það er mikið af ótömdum vöðvum í mínum skrokk sem eiga mikið verk framundan til að komast af mýkt og öryggi í hund og hvolp hjá jógatemjaranum................

..en það eru 85 dagar í slóveníuferð og það er fjallganga á dagskránni í dag.

.......eigið góðan dag og verið góð hvort við annaðKissing


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnea Kristleifsdóttir

Ég þekki vel þessa ótömdu vöðva, hélt ég væri komin í gott form, en var undirlögð af strengjum eftir 15 km langa göngu um daginn, verð að halda vel áfram, Slóvenía bíður.  'Eg borgaði inn á reikninginn áðan og ég vona að það hafi gengið.  Kv.  Nenna

Magnea Kristleifsdóttir, 16.3.2008 kl. 16:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ljósið kemur

Höfundur

Guðný Bjarna
Guðný Bjarna

hvernig væri umhorfs ef ekkert væri ljósið ?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_0292
  • ..._024_747563
  • Lóa 11-12 vikna 024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband