14.3.2008 | 09:15
...sjálfsagi
...það var ennþá vetur og dimm nótt í mínum beinum þegar klukkan hringdi í morgun... áform um að taka upp fyrri siði um morgunsprikl urðu að baráttu milli letinnar og sjálfsagans ..og að lokum sigraði letin ....en til að sitja ekki uppi með hana Letikerlingu eru góð áform í huganum núna.... eftir sturtuna hafragrautinn og kaffið....
........ dagurinn er hafinn og þrátt fyrir þetta eintal mitt við letina óska ég að allir eigi góðan og gjöfulan dag... í Guðs friði
Um bloggið
Ljósið kemur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.