10.3.2008 | 15:51
...spegill, spegill
... samferðafólk er eins og þúsundir spegla..... sem maður speglar sig í.... og það er aldrei sama myndin í speglinum....
Um bloggið
Ljósið kemur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt Ljósa mín, við erum öll ólík .......... en kannski ekki svo mjög ef kafað er dýpra inn :-)
Hver finnst þér svo aðalmunurinn á mbl blogginu og okkar blogcentral.is ????
knús inn í nýja vinnuviku
**
G Antonia, 11.3.2008 kl. 02:09
Ef maður er sannur og heiðarlegur verður þá ekki spegilmyndin eins?????? Maður aftur á móti er ekki eins eins við alla getur sem sagt ekki speglað sig allan allstaðar. Sumstaðar vill maður alls ekki spegla sig!!! En ég get sagt þér að spegilmynd þín í mér er falleg!
Gaman að spegla sig og spekúlera í því sem þú skrifar!
Hjördís Inga Arnarsdóttir, 11.3.2008 kl. 10:15
sælar bloggvinkonur, Guðbjörg og Hjördís !
Guðbjörg... aðal munurinn er að hér er yfirleitt ekki bilað eins og á blogcentral... en mér skilst að það sé búið að endurbæta vefinn þeirra núna... annars er ég bara sátt hér.... maður er að verða svo mikill "bloggheimsborgari" eða þannig
Hjördís... pælingin mín með speglana er að samferðafólkið veitir manni alltaf nýja og nýja sýn á lífið og líka hver maður er sjálfur.......... það er nú einu sinni þannig að manneskjan er félagsvera og fólk kallar fram hjá manni tilfinningar sem eru ýmist góðar eða slæmar.... þannig er lífið ...en vegna þess að maður ræður ekki alltaf hvaða tilfinningar koma þarf hver og einn að leita leiða til að hafa jafnvægi á hlutunum... já lífið er skemmtilegt verkefni eigið góðan dag
Guðný Bjarna, 11.3.2008 kl. 13:46
Ég er víst orðin "húkt" hér líka, finnst þetta orðið meira spennandi :-) þó svo ég finni það að ég skrifa öðruvísi hér inn, finnst ég þurfi einhvern veginn að vanda mig meira ? hehe!! og svo kann ég ekkert að setja myndir hér.... en kannski ég sé að komast í "bloggheimsborgara-klúbbinn" líka hehehe!!!!
bestu kveðjur til þín
G Antonia, 12.3.2008 kl. 00:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.