7.3.2008 | 11:15
...snjóhúsið er bráðnað..
..já snjóhúsið er bráðnað og lundin er léttari..og komin í æfingarprógram (sprikl) til að undirbúa sig fyrir að ganga á fjöll í Slóveníu í sumar... það er ekki seinna vænna að byrja ef maður á að komast upp á tindinn á
Triglav í júní....

Um bloggið
Ljósið kemur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hef farið til Slóveníu, yndislegt að vera þar. Mæli með að labba úr miðbæ Ljubliana upp í kastalann. Það jafnast alveg á við góða fjallgöngu (stígur upp bergið).
Góða ferð og góða skemmtun!
Sigþóra Guðmundsdóttir, 7.3.2008 kl. 12:45
Eins gott að undirbúa sig undir að "vera svona hátt uppi" . Ég fæ hroll þegar ég sé þessa þrjá kolla ég er svo lofthrædd lítur út fyrir að vera mjög hátt. En mikið er þetta samt fallegt! Ertu að fara í þessa ferð með Göngusystrunum sem hittast stundum hér við Dælustöðina? Kveðja
Hjördís Inga Arnarsdóttir, 9.3.2008 kl. 19:06
...já ég er í göngusystrahópnum sem hittist við Dælustöðina....mega flottar kellur !! það er frábært að vera í svona hóp sem nær sér í Fjalla-orku.. hún er svo góð...og má með sanni segja að það er hægt að vera "hátt uppi" í margvíslegum skilningi af henni
Guðný Bjarna, 10.3.2008 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.