...snjóhús

... ég sé ekkert út um eldhúsglugganna fyrir snjó, Bensinn er falinn undir skafli í innkeyrslunni, við útidyrnar er skafl upp að þakskeggi, ég sé grilla í toppana á trjánum í garðinum.. gatan er full af snjó og þar keyra engir bílar..... en það er glampandi sól og snjótittlingar í hundraðavís eru í mat hjá mér... skrýtinn heimur...Smile

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnea Kristleifsdóttir

O ég  öfunda ykkur það er svo gaman þegar kemur svona mikill snjór. ef hann fær að vera í friði.  Hér hefur ekki komið svo mikið sem eitt snjókorn í allan vetur.  Mér finnst Dönunum finnast það hálf súrt. 

Magnea Kristleifsdóttir, 3.3.2008 kl. 17:52

2 Smámynd: Hjördís Inga Arnarsdóttir

Bara gardenpartý í snjónum og friðsældinni. Það er verið að grafa göng gegnum skaflinn  hér úti. Einu sem eftir eru úti eru feðgarnir Arnar og Ingimar (jafnþrjóskir) allir aðrir komnir inn í svissmiss og gifflur kv.og góða nótt Hjördís

Hjördís Inga Arnarsdóttir, 3.3.2008 kl. 22:36

3 Smámynd: G Antonia

Hvernig er þetta hjá ykkur í dag Ljósa mín, eruð þið enn ofan -snjóar???

Nóg þykir mér um hér.....og er það aðeins helmingur af því sem þið fenguð þarna heima :-/

Svo á þetta eftir að verða að vatni og flóði eða??? ups!!!

G Antonia, 4.3.2008 kl. 12:41

4 identicon

Sæl ljós

Vissi ekki að þú værir flutt- gott að ég fann þig hér:) Las í blöðunum að það væri búið að breyta þér í "tilrauna-djáknaljós" - var ákaflega ánægð með það:) Þú átt eftir að sinna því vel eins og öllu öðru sem þú gerir.

Megi ljósið halda áfram að lýsa þér og Guð vera með þér í lífi og starfi.

Fríða Hrönn (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ljósið kemur

Höfundur

Guðný Bjarna
Guðný Bjarna

hvernig væri umhorfs ef ekkert væri ljósið ?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG_0292
  • ..._024_747563
  • Lóa 11-12 vikna 024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband