29.2.2008 | 14:48
...hlaupársdagur
.... verð að setja niður nokkrar línur á þessum degi þó það sé ekki nema til að minnast að það eru 20 ár í dag síðan ég drap í síðustu sígarettunni... já ég valdi hlaupársdag árið 1988 til að hætta að eitra í mér lungun...en OMG hvað þetta var erfitt.. ..ég taldi mér reyndar trú um það í fyrstu að ég væri í reykingapásu og myndi byrja aftur árið 2010 en þá hef ég verið hætt jafn mörg ár og ég reykti.. en nú þegar ártalið nálgast er ég efins um að ég standi við að hætta í pásunni.... það er betra að vera laus við ,,þrælinn" ójá

Um bloggið
Ljósið kemur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
oh svo þykist ég flott á því .....og ekki nema 3 ár síðan ég drap í þessum óþverra..... en flott að hugsa svona.....ég hef gert það í öllu sem ég "hætti" i nema sígarrettunni........it´s forever vonandi........ En til hamingju og dáist að þér í svo mörgu,, þú ert ómissandi.!!!!!! Djákni, vááá hvað sú manneskja hjálpaði mér á Akureyri, þegar ég greindist með krabbamein og þurfti aðstoð bæði líkamlega og andlega.........Djákni er ómissandi eins og reyndar Ljósmóðirin líka og hjúkrunarkonan og og og og og ....:-)
kv úr Kefló
G Antonia, 1.3.2008 kl. 01:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.