...tíminn og tunglið

...um miðja þarsíðustu nótt var ég allt í einu í návígi við tunglið og það var í fyllingu..... ég var vakin upp af stækkandi fjölskyldu sem var í þeirri stöðu að þurfa sérhæfða þjónustu sem landsbyggðin býður ekki uppá....... já á heimleiðinni í rauðhvítu himnafleyinu sem þeyttist í skýjunum hugleiddi ég hvað lífið væri skrýtið...  þarna sat ég í háloftunum um hánótt og við stýrið var fallegur flugmaður í borðalögðum galla...... en hinn sami flugmaður er alinn upp í götunni minni og man ég eftir honum litlum stubb að fara í skólann... svipfallegur drengur sem var prakkari af Guðs náð.. .. prakkarinn  höndlaði hæfileika sína eftir töluverða leit... og með óbilandi stuðningi foreldra sinna sem voru nágrannar mínir ....  og mikið var ég í hjarta mínu glöð að upplifa þá tilfinningu að treysta á þekkingu hans við stjórn himnafleysins... já ég heilsaði tunglinu með lotningu..   

...og þakkaði himnaföðurnum fyrir hvað það er gaman að fá að eldast og sjá hvar litlu krakkarnir úr götunni minni eru að fást við í lífinu...Kissing


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ljósið kemur

Höfundur

Guðný Bjarna
Guðný Bjarna

hvernig væri umhorfs ef ekkert væri ljósið ?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 635

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG_0292
  • ..._024_747563
  • Lóa 11-12 vikna 024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband