18.2.2008 | 00:05
...orlofs konan...
ég hrökk upp við þvílík læti í friðsælu blokkinni á 105 svæðinu sl nótt.... hélt fyrst að einhver íbúanna væri að koma góðglaður heim... snéri mér á hina hliðina fullviss að þetta tæki enga stund fyrir hann að komast inn... en lætin héldu áfram og mögnuðust með dynkjum og háreysti höggum og látum...svo litla hjartað í mér var við það að brjálast úr hræðslu.... þegar ég var komin með símann í hendurnar að hringja í 112 hættu lætin og frá húsinu gekk kvenmaður í pilsi ..og nú hefur komið í ljós að þessi kvennsa var í orlofsíbúð sem er staðsett í næstu blokk...... og gellan hafði brjálst þegar lykillinn hennar passaði ekki að útidyrunum í minni blokk............. en kvenmaðurinn var í hraustara lagi því öryggisglerið í útidyrahurðinni var í klessu.........
Um bloggið
Ljósið kemur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 638
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þær eru heldur betur að sækja í sig veðrið íslensku kvensurnar, þetta hefur sennilega ekki verið skemmtilegt orfof hjá henni.
Magnea Kristleifsdóttir, 18.2.2008 kl. 18:39
omg eins og krakkarnir segja... hvað næst?!!!!!!!!!!! heheheheh!
G Antonia, 19.2.2008 kl. 00:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.