12.2.2008 | 00:28
.. moggablogg
..ég er ekki alveg búin að læra á þetta moggablogg..enda byrjandi á þessu svæði... ég hef verið að reyna að finna þema til að hafa á síðunni og endaði á þessarri sem heitir ,,tómatar í myrkri" .... ég gat reyndar líka valið ,,bláar paprikur" veit ekki hvort hæfir betur borgarpólitíkinni þessa stundina.. hvað finnst þér..?
Um bloggið
Ljósið kemur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 638
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það bætist í bloggvinahópinn Ljósa mín .... endilega haltu áfram að blogga hér, get ekki af þér séð
kærar kveðjur
G Antonia, 15.2.2008 kl. 00:04
Um uppáhalds´þættina þína í ljósvakamiðlunum: ÞÚ ERT SANNUR SVEITALÚÐI INN VIÐ BEINIÐ og getur ekki leynt því lengur.
Auður M. Árm. (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 13:02
já og mér leiðist það ekki að vera ,sveitalúði"
ég kem í sveitina á morgun og ætla að sjá sveita-óperuna...hlakka mikið til
Guðný Bjarna, 15.2.2008 kl. 14:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.